Bio
Auður Haralds was born in Reykjavík December 11, 1947 and lived there most of her life, apart from eight years in Italy. She studied ballet dancing in her youth as well as drama studies and voice presentation.
Auður's first novel, Hvunndagshetjan, caused quite a stir when published in 1979. After that she wrote novels, children's books, plays and a juvenile, as well as a handful of poetry.
In addition to writing, Auður worked as a journalist, translator, program director for the radio, in addition to writing popular essays and columns.
Auður died on January 2, 2024.
Hvað er drottinn að drolla? (What is God Waiting for?)
Read moreMiðaldra bókhaldari vaknar skyndilega upp sem gjafvaxta ungmey í Englandi á 14. öld.Litla rauðhærða stúlkan (The Little Red-haired Girl)
Read moreHér er stutt saga af lítilli rauðhærðri stúlku sem skrifuð var af Auði Haralds í samstarfi við Vigdísi Hlíf Sigurðardóttur sem er höfundur myndefnis.Elías kemur heim (Elías comes home)
Read moreElías, mamma hans og pabbi eru komin heim til Íslands aftur. Það hefði átt að vera mjög friðsamlegt, því Magga móðursystir mömmu varð eftir í útlöndum. En það er enginn friður. Pabbi Elíasar sér fyrir því. Elías veit ekki hvort hann er orðinn svona gamall eða hvort hann varð svona af að lenda í Fílnum. Eða, eins og Simbi segir: "Enginn með viti þrasar við fíl.". .Ung, há, feig og ljóshærð (Young, Tall, Fey and Blonde)
Read moreUss, það er enginn vandi að skrifa ástarsögu.Elías, Magga og ræningjarnir (Elías, Magga and the Criminals)
Read moreBankastjórinn kom og ætlaði að þakka henni fyrir að bjarga bankanum og Magga skammaði hann bara fyrir að hafa svona banka þar sem fólk þyrfti að nota byssu til að fá afgreiðslu.Elías á fullri ferð (Elías on the Move)
Read moreFyrst skellur yfir þau gestaplága svo skæð, að mamma og pabbi eru að hugsa um að flýja að heiman. Elíasi tekst að hrekja gestapláguna burtu, að vísu með nokkuð grófum ráðum.Baneitrað samband á Njálsgötunni (Poisonous Relations in Njálsgata)
Read moreMætir Konráð skilningi hjá móður sinni? Nei. Hann finnur það nú bara bezt þegar hún rífur græjurnar hans úr sambandi á næturnar.Elías
Read moreHún hafði náð í sérstaklega harðgert gaddavírsgarn og búið til eins konar húfu. Húfan var hauspoki með tveim hnappagötum fyrir augun.