Jump to content
íslenska

Hugsjór (Mind´s Ocean)

Hugsjór (Mind´s Ocean)
Author
Jóhann Hjálmarsson
Publisher
JPV-útgáfa
Place
Reykjavík
Year
2012
Category
Poetry

Úr Hugsjó:

Gyðingasafnið í Prag
(barnamyndir)

Það er kviknað í húsinu.
Stigi hefur verið reistur
en hann logar.
Tré í þungbúnum skógi.
Í miðjunni eitt tré
sem er bjart yfir
þótt sólin skíni ekki.
Hvaða birta lýsir upp tréð
í Terezín?

(61)

 

More from this author

Rödd í speglunum (Voice in the Mirrors)

Read more

Allt sem var gleymt er munað á ný (Everything Forgotten is Remembered Again)

Read more

Orðræða um skuggann (A Discourse on Shadow)

Read more

Lífið er skáldlegt (Life is Poetic)

Read more

Lifað fyrir ljóðið

Read more

Lífæð við heiminn (A World Connect)

Read more

Songs of Spring : Quaderno di traduzioni

Read more

Ný lauf, nýtt myrkur (New Leaves, New Darkness)

Read more

Þrep á sjóndeildarhring (Steps on the Horizon)

Read more