Jump to content
íslenska

Kóngulær í sýningargluggum (Spiders in Gallery Windows)

Kóngulær í sýningargluggum (Spiders in Gallery Windows)
Author
Kristín Ómarsdóttir
Publisher
JPV
Place
Reykjavík
Year
2017
Category
Poetry

Úr bókinni

 

kóngulóarsöngur

í minnisdjúpu völunarhúsi ofan á gröf kóngulóa sem frömdu
sjálfsmorð á leið minni hingað syng ég –

fánar hanga úr loftinu, eitraður þvottur, þreyttir peningaseðlar
bananar fyrir krabbameinssjúka; speglar bráðna

ég faldi mig, taldi upp að tíu : ekkert fannst
ég svaf á gaddavír og mig dreymdi fagurgala og fugla : ekkert fannst
ég svaf á gaddavír og mig dreymdi gaddavír : ekkert fannst
mig dreymdi skinn

ég fylgdi gnægtarborði sem smurðum leggjum gekk við staf
og síðan gekk ég smurðum leggjum við staf og söng
með ljóðin krossaumuð í tunguna
undir kór stjarna sem hrundu niður af himnum
er sýningarstjórinn þrýsti á hnappinn; fingurinn úr gulli

 

More from this author

Þerna á gömlu veitingahúsi (A Waitress at an Old Restaurant)

Read more

Lísa, Lísa (Alice, Alice)

Read more

Olipa kerran tarinoita

Read more

Við tilheyrum sama myrkrinu (We Belong to the Same Darkness)

Read more

Children in the Reindeer Woods

Read more

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík (Poetry to Go: Poets on Reykjavík)

Read more

Elífar speglanir: vísindalegar athuganir (Eternally Mirrored: Scientific Observations)

Read more

Svartir brúðarkjólar (Black Wedding Dresses)

Read more