Jump to content
íslenska

Þankagangur (Thoughts)

Þankagangur (Thoughts)
Author
Jón Gnarr
Publisher
Skálholtsútgáfan
Place
Reykjavík
Year
2005
Category
Collected articles

Um bókina

Þankagangur er bók sem opnar okkur hugarheim nútímamanns sem virðir fyrir sér lífið um leið og hann tekur fullan þátt í því. Mörg hversdagsleg atvik sem við öll þekkjum verða honum tilefni til að setja þau undir sjónarhorn sem er í senn spaugilegt og grafalvarlegt. Þannig ýtir hann við vanabundnum hugsunum og skoðunum og fær okkur til að sjá atburði líðandi stundar í öðru ljósi. Þar er trúin án allrar væmni sterkur þáttur og svo eðlilegur. 

More from this author

Útlaginn (The Outlaw)

Read more

The Outlaw (Útlaginn)

Read more

Gnarr : how I became the mayor of a large city in Iceland and changed the world

Read more

Hegðun, atferli, framkoma (Behaviour, Conduct, Mannerisms)

Read more

Tvíhöfði (Twoheaded)

Read more

The Indian

Read more

The Pirate

Read more

Áramótaskaup 2007 (Annual Television Comedy Special)

Read more

Með mann á bakinu (The Man on the Back)

Read more