Úr P - árbók I : einsgatsbók samin og handboruð af höfundi sjálfum:
Ég er alltaf að reyna að yrkja
þetta eymingja lífs míns kvæði.
Ríma það saman með fáti og fumi
fákænn og stirðmæltur bæði.
Og það er allt saman skorið og skert
skakksett brenglað og hálft.
Því það eina ljóð sem einhvers sé vert
yrki lífið sjálft.
maður verður að berja í heilsubrestina