Beint í efni

P - árbók I : einsgatsbók samin og handboruð af höfundi sjálfum

P - árbók I : einsgatsbók samin og handboruð af höfundi sjálfum
Höfundur
Eyvindur P. Eiríksson
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1988
Flokkur
Ljóð

Úr P - árbók I : einsgatsbók samin og handboruð af höfundi sjálfum:

Ég er alltaf að reyna að yrkja
þetta eymingja lífs míns kvæði.
Ríma það saman með fáti og fumi
fákænn og stirðmæltur bæði.
Og það er allt saman skorið og skert
skakksett brenglað og hálft.
Því það eina ljóð sem einhvers sé vert
yrki lífið sjálft.

maður verður að berja í heilsubrestina

Fleira eftir sama höfund

Hvaðan - þaðan

Lesa meira

Glass : Saga af glæpum og glöpum

Lesa meira

P - árbók III : þriggjagatabók, samanfiskað eiginhöfundarverk

Lesa meira

Sjálfgefinn fugl I, leikverk

Lesa meira

Hvenær?

Lesa meira

Fugl: VI – Hvað líður sumrinu ...? – smásögur 2

Lesa meira