Beint í efni

P - árbók II : tveggjagatabók samin og rituð og handboruð af höfundi

P - árbók II : tveggjagatabók samin og rituð og handboruð af höfundi
Höfundur
Eyvindur P. Eiríksson
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ísafjörður
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Úr P - árbók II : tveggjagatabók samin og rituð og handboruð af höfundi:

Glefsa - flatnesk

Það liggur í augum uppi með flatneskjuna. Flatneskjan í þjóðfélaginu fer stöðugt vaxandi, útþurrkun, sékennsla, múrverk, annað. Þar fara fyrir, vitanlega, útvarp, sjónvarp, dagblöð, skólar, ráðuneyti og önnur blótneyti, og lyftur. Ef einhver skyldi taka eftir því. Sko, myrði maður ömmu sína í lyftu, þá eykur það að sjálfsögðu félagslega flatneskju meðal þjóðarinar, og er ekki ástæða til að ræða það miklu frekar.

(s. 5)

Fleira eftir sama höfund

Hvaðan - þaðan

Lesa meira

Glass : Saga af glæpum og glöpum

Lesa meira

P - árbók III : þriggjagatabók, samanfiskað eiginhöfundarverk

Lesa meira

Sjálfgefinn fugl I, leikverk

Lesa meira

Hvenær?

Lesa meira

Fugl: VI – Hvað líður sumrinu ...? – smásögur 2

Lesa meira