Beint í efni

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Við minnum á að frestur til að skila inn handritum fyrir Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar er til og með 1. júní næstkomandi. Handrit skulu vera merkt með dulnefni en nafn og heimilisfang fylgi með í lokuðu umslagi.  Þau skal senda til skrifstofu Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkur með utanáskriftinni: Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar b.t. skrifstofu menningarmála Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar Vesturgötu 1, 2. hæð  101 Reykjavík Sjá auglýsingu um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2012.