Beint í efni

Cultural Minorities in Children’s Literature

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um barnabókmenntir minnihlutahópa og munnlega hefð dagana 24. og 25. apríl 2013. Ráðstefnan fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og eru fyrirlestrarnir öllum opnir. Fjöldi fyrirlesara tekur þátt, frá Íslandi og öðrum Norðulöndum, Frakklandi, Bandaríkjunum, Ástralíu og Brasilíu. Viðfangsefni ráðstefnunnar er birtingarmyndir minnihlutahópa í barnabókmenntum og barnamenningu. Með minnihlutahópum er átt við hópa sem eru á jaðrinum vegna tungumáls, kynhneigðar eða uppruna og er sjónum beint að ásýnd þeirra í menningarefni sem beint er til barna. Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli og áhuga á fjölbreytileika í barnabókmenntum og -menningu á norðurslóðum sem og á heimsvísu, á tímum þegar fjöldaframleiðsla og staðalmyndir vilja ráða ferðinni í menningu sem beint er að börnum. Ráðstefnan er liður í evrópska samstarfsverkefninu campUSCulturae.

Dagskrá:

Miðvikudagur 24. apríl

08.45-09.00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og velgjörðarsendiherra UNESCO opnar ráðstefnuna 09.00-10.00 John Stephens, prófessor emeritus við Macquarie University, Ástralíu: Space and Subjectivity: Mapping the Minority Child in Some Films from Asia 10.00-10.30 Vuokko Hirvonen, prófessor við Sámi University College, Guovdageaidnu, Noregi:  Sámi Children’s Literature between Local and Global Culture 10.45-11.15 Karin Langgård, dósent við Háskólann á Grænlandi, Nuuk:  Children’s literature in Greenland 11.15-11.45 Turíð Sigurðardóttir, prófessor við Háskólann í Færeyjum, Þórshöfn: Once upon a time there was no Burger King.  Stratetegies and trends of minor children’s literature in times of globalization. The Faroes as example 13.00-13.30 Helene Ehriander, dósent við Linné háskóla, Svíþjóð: We or the Other? Photographical Picturebooks by Anna Riwkin and Astrid Lindgren 13.30-14.00 Maria Österlund, dósent við Aabo Academy, Svíþjóð:  Embracing Otherness in Contemporary Finno-Swedish Children’s Literature 14.00-14.30 Nina Christensen, forstöðukona Miðstöðvar barnabókmennta við Århus háskóla, Danmörku:  “strange world every where”: Defamiliarized Language and Individuals in Contemporary Danish Children’s Literature 14.30-15.00 Jean Perrot, prófessor emeritus við Sorbonne háskóla, París:  The Kanak identity in French children’s literature: between oral culture and globalization 15.00-15.30 Kaffihlé 15.30-16.00 Karen Coats, prófessor við Illinois State University:  Between Fashion and Faith: Religious Identity in Young Adult  Literature 16.00-16.30 Anna Heiða Pálsdóttir, rithöfundur og stundakennari við Háskóla Íslands:  The Truth’ as a Fantasy World: Growing up in a Minority Religion in a Minority Nation 16.45-17.45 Stuttmyndin Little Miss Eye Flap verður sýnd í Norræna húsinu. Höfundur hennar, Iram Haq leikstjóri og myndhöfundur, kynnir myndina og ræðir um hana við áhorfendur

Miðvikudagur 25. apríl

09.00-09.30 Dagný Kristjánsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands:  ”Our Fellow Countrymen in the Western World.” On children’s literature of the first generations of Icelandic immigrants in Canada 09.30-10.00 Kristin Ørjaseter, forstöðumaður Norsk barnebokinstitut:  Can eyes talk – the unwelcome voice of the other 10.00-10.30 Sofiya Zahovas, sérfræðingur við Bulgarian Academy of Sciences:  Romani/Gypsy children’s literature: past and current developments 10.30-10.45 Kaffihlé 10.45-11.15 Annemette Hejlsted, lektor í dönskum bókmenntum við Háskóla Íslands:  Circus as a Minority Culture in Children’s Literature 11.15-11.45 Eivind Karlsson, Oslo University College:  Pearly gates ajar — religious motives finding new ways in contemporary children’s literature 13.30-14.00 Celia Abicalil Belmiro, Universidade Federal de Minas Gerais, Brasilíu:  Children´s Literature, Minorities and Ethnic-Racial Relations 14.00-14.30 Anne-Kari Skardhamar, Oslo og Akershus University College:  The representation of anti-Semitism and persecution of Jews in Norwegian children’s literature from 1950 and 2012 15.00-15.30 Kaffihlé 15.30-16.00 Randi Benedikte Brodersen,  Háskóla Íslands: Kropssprog, kønssprog og identitet i nordiske regnbuebørnebøger 16.00-16.30 Gunnstein Akselberg, Háskólinn í Bergen:  Samisk kultur og identitet i samisk sakprosa for barn Sjá nánar um ráðstefnuna á heimasíðu hennar