Beint í efni

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Bókmenntaborgarinnar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. „Þau lýsa fegurst, / er lækkar sól, / í blámaheiði / mín bernsku jól,“ segir í kvæði Stefáns frá Hvítadal. Smellið á jólakortið til að hlusta á lagið „Mín bernsku jól“ eftir Guðrúnu Ólafsdóttur, við texta Stefáns, í flutningi hljómsveitarinnar White Signal. Við þökkum samstarf og samfylgd á viðburðaríku ári.