Beint í efni

Tilnefningar til Norrænu barnabókaverðlaunanna

Nú hefur verið tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til hinna nýju Norrænu barna- og unglingabókaverðlauna. Norðurlandaráð samþykkti að koma þessum verðlaunum á fót á síðasta ári og verða þau veitt í fyrsta sinn haustið 2013. Eftirtaldar bækur eru tilnefndar til Norrænu barna- og unglingabókaverðlaunnana 2013: Danmörk: Kim Fupz Aakeson og Eva Eriksson: Søndag. Gyldendal, Kaupmannahöfn, 2011. Oscar K. og Dorte Karrebæk: Biblia Pauperum Nova. Útgáfufyrirtækið Alfa, Kaupmannahöfn, 2012. Finnland: Seita Vuorela og Jani Ikonen: Karikko. WSOY, 2012 Minna Lindeberg og Linda Bondestam: Allan och Udo. Schildts & Söderströms, 2011 Ísland: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler, Rakel Helmsdal: Skrímslaerjur. Mál og menning, 2012 Birgitta Sif: Ólíver. Mál og menning, 2012 Noregur: Aina Basso: Inn i elden. Samlaget, 2012 Inga H. Sætre: Fallteknikk. Cappelen Damm, 2011 Svíþjóð: Sara Lundberg: Vita Streck och Öjvind. Alfabeta Bokförlag, 2011 Jessica Schiefauer: Pojkarna. Bonnier Carlsen, 2011 Færeyjar: Marjun Syderbø Kjelnæs: Skriva í sandin. Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2010 Grænland: Nuka K. Godtfredsen og Martin Appelt: Hermelinen. Ilinniusiorfik / SILA Center for Grønlandsk Forskning, 2012. Álandseyjar: Isela Valve: Joels färger. PQR-kultur, 2011 Samíska tungumálasvæðið: Signe Iversen og Sissel Horndal: Mánugánda ja Heike. Idut forlag