Beint í efni

Úthlutun úr launasjóði rithöfunda

Tilkynnt hefur verið hvaða listamenn hljóta listamannalaun í ár. Í launasjóð rithöfunda bárust 183 umsóknir og munu 70 rithöfundar fá samtals 555 mánaðarlaun. Þau Guðrún Eva Mínervudóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hljóta hvort um sig tveggja ára laun. Úthlutunarnefnd rithöfundalauna skipuðu Ingi Björn Guðnason (formaður), Brynja Baldursdóttir og Þröstur Helgason. Hér fyrir neðan má sjá hvaða rithöfundar hljóta listamannalaun í ár.

Þrír mánuðir:

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Bryndís Björgvinsdóttir Guðmundur S. Brynjólfsson Guðrún Hannesdóttir Gunnar Theodór Eggertsson Helgi Ingólfsson Ingibjörg Hjartardóttir Jónína Leósdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Magnús Sigurðsson Salka Guðmundsdóttir Sigrún Helgadóttir Sigrún Pálsdóttir Sigurður Karlsson Sigurjón Magnússon Sigurlín Bjarney Gísladóttir Soffía Bjarnadóttir Þórdís Gísladóttir

Sex mánuðir:

Anton Helgi Jónsson Atli Magnússon Árni Þórarinsson Áslaug Jónsdóttir Bjarni Bjarnason Bjarni Jónsson Elísabet Kristín Jökulsdóttir Friðrik Rafnsson Guðmundur Jóhann Óskarsson Haukur Ingvarsson Hávar Sigurjónsson Jón Hallur Stefánsson Margrét Örnólfsdóttir Ófeigur Sigurðarson Ólafur Haukur Símonarson Óskar Árni Óskarsson Ragnheiður Gestsdóttir Sindri Freysson Stefán Máni Sigþórsson Úlfar Þormóðsson

Níu mánuðir:

Einar Kárason Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Ólafur Gunnarsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigrún Eldjárn Sölvi Björn Sigurðsson Vilborg Davíðsdóttir Þórarinn Böðvar Leifsson

Tólf mánuðir:

Andri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Bragi Ólafsson Einar Már Guðmundsson Eiríkur Ómar Guðmundsson Gerður Kristný Guðjónsdóttir Hermann Stefánsson Jón Kalman Stefánsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Marja Baldursdóttir Kristín Ómarsdóttir Kristín Steinsdóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Pétur Gunnarsson Sigurbjörg Þrastardóttir Sigurður Pálsson Sjón - Sigurjón B. Sigurðsson Steinar Bragi Þórarinn Kr. Eldjárn Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir

Tvö ár:

Eiríkur Örn Norðdahl Guðrún Eva Mínervudóttir Vefsíða starfslauna listamanna