Beint í efni

Gosi

Gosi
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1991
Flokkur
Íslenskar þýðingar
Eduard José : Pinocchio.

Af bókarkápu:

Einu sinni í fyrndinni bjó í þorpi nokkru gamall og góðhjartaður leikbrúðusmiður, Láki að nafni. Og hann var skelfing einmana. en honum kom ráð í hug. Ég ætla að smíða leikbrúðu handa sjálfum mér, sagði hann. Leikbrúðu sem ég get átt að félaga! Og Láki gamli hófst handa. Þegar verkinu lauk var hann svo ánægður með brúðuna að hann ákvað strax að gefa henni nafn. Ég ætla að kalla þig Gosa, sagði hann glaður í bragði. Þú ert alveg eins og ofur venjulegur drengur. Þú gætir verið sonur minn!

Fleira eftir sama höfund

Tíu þjóðsögur

Lesa meira

Aladdín og töfralampinn

Lesa meira

Afmælisbréf til Snorra Hjartarsonar

Lesa meira

Tumi og Tóta

Lesa meira

Goggur, kisa og gamli maðurinn

Lesa meira

Gullbrá og birnirnir þrír

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Hallgríms Péturssonar

Lesa meira

Gunnar Benediktsson. Skriftamál uppgjafaprests

Lesa meira