Gefin út sem hljóðbók og rafbók. Lestur hljóðbókar: Sigríður Lárétta Jónsdóttir
Um bókina
Í þríleiknum um Gwendy sýnir Stephen King á sér nýjar hliðar í samvinnu við Richard Chizmar með sögu af einstakri konu sem sýnir makalausan styrk þegar örlögin leggja á hana þyngri byrðar en flestir stæðu undir. Þýðing: Ísak Harðarson og Arnór Ingi Hjartarson.