Enginn sá hundinn
Lesa meira
Af hundum og hetjum
Myndabækur fyrir yngstu börnin eru yfirleitt fullar af gagnlegum lærdómi, þar sem er reynt að koma á framfæri ýmsu sem snertir tilveru barna, á hátt sem þau skilja. Oft er fjallað um hversdagslegar aðstæður sem börn geta lent í eða vandamál sem þau geta staðið frammi fyrir og stungið upp á lausnum. Myndirnar eru afar mikilvægar fyrir söguna og bæta miklu við textann sem er gjarnan einfaldur og skýr; þær eru gjarnan fullar af smáatriðum sem segja hluta af sögunni, auk þess sem hægt er að sýna svipbrigði og tilfinningar persóna til að gera söguna dýpri og gæða hana lífi.. .