Beint í efni

Hólmsteinn - Holaðu mig dropi, holaðu mig

Hólmsteinn - Holaðu mig dropi, holaðu mig
Höfundur
Óttar Martin Norðfjörð
Útgefandi
Nyhil
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Annað bindið í ævisögu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á fjórblöðungi.

Úr Hólmsteini - Holaðu mig dropi, holaðu mig:

Ferðalag aftur í fortíð.

Lokið augum. Árið er 1992 og Hannes er dósent. Mörg verðlaun á hillunni, gullpenni, gullmerki, penni. Hann segir þetta um uppáhaldsflokkinn sinn og minn (x-D): ,,Í Sjálfstæðisflokknum er fólkið, sem vill grilla mat úti í garði á kvöldin með fjölskyldu og vinum í stað þess að sækja baráttufundi æsingalýðs...3
(Athugasemd höf: Ég sagði að hann vera gáfaður í fyrra bindi!!.

(2)

Fleira eftir sama höfund

Kosningar

Lesa meira

Grillveður í október

Lesa meira

Í Reykjavík

Lesa meira

Ljóð í Ást æða varps

Lesa meira

Gula bókin

Lesa meira

Hugtakakerfi Hávamála

Lesa meira

Sólkross

Lesa meira

Gissurarson: hver er orginal?

Lesa meira