Beint í efni

Jólasveinabókin

Jólasveinabókin
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1985
Flokkur
Íslenskar þýðingar
Rolf Lidberg : Tomteboken.

Úr Jólasveinabókinni:

Allt í einu heyrðu börnin eins og einhver væri að rymja rétt við hliðina á þeim. Hjálp, afabjörninn! æpti Lási. Hljóðið þagnaði. Lína greip luktina og lýsti í kringum þau. Eitthvað hreyfðist undir tré nokkru.
Hver er að æpa í skóginum mínum? heyrðu þau sagt í úrillum tón, og fram undan trénu gægðist sjálfur Tröllkarlinn.

Fleira eftir sama höfund

Tíu þjóðsögur

Lesa meira

Aladdín og töfralampinn

Lesa meira

Afmælisbréf til Snorra Hjartarsonar

Lesa meira

Tumi og Tóta

Lesa meira

Goggur, kisa og gamli maðurinn

Lesa meira

Gullbrá og birnirnir þrír

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Hallgríms Péturssonar

Lesa meira