Skýjafar
Lesa meira
Ný meðgönguljóð
Skýjafar er fyrsta bók Jónu Kristjönu sem er nemandi í ritlist við Háskóla Íslands og eins og aðrar Meðgönguljóðabækur er hún stutt, inniheldur alls 13 ljóð. . . Vertu heima á þriðjudag er önnur ljóðabók Bergs Ebba sem hefur að auki skrifað leikrit og er einnig þekktur fyrir uppistand og tónlist.. . Elín Edda er höfundur myndasögunnar Gombra (2016) og meðhöfundur Plöntunnar á ganginum (2014) sem hún samdi og teiknaði í samvinnu við systur sína Elísabetu Rún Þorsteinsdóttur. Hamingjan leit við og beit mig er fyrsta ljóðabók hennar og þar skiptast á ljós og myrkur.