Beint í efni

Kóralína

Kóralína
Höfundur
Neil Gaiman
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur

um bókina

Kóralína er nýflutt með foreldrum sínum í íbúð sem hefur tuttugu og níu glugga og fjórtán dyr. Að þessu kemst Kóralína þegar hellirignir og hún getur ekki verið úti. Þrettán dyranna er hægt að ganga í gegnum en þær fjórtándu opnast að hlöðnum vegg. Einu sinni þegar Kóralínu leiðist opnar hún dyrnar og veggurinn er horfinn. Í stað hans blasir við íbúð alveg eins og hennar – eða næstum því. Þangað inn stígur Kóralína og um leið inn í skrýtinn heim sem erfitt reynist að losna úr.

Fleira eftir sama höfund

Kóralína

Lesa meira

Norrænar goðsagnir

Lesa meira