Dávaldurinn
Lesa meira
Dávaldurinn og Kallinn undir stiganum
Það var lengi til siðs (og er kannski enn) að gefa öllum íslenskum kvikmyndum þrjár stjörnur af fjórum í vissum virðulegum íslenskum fjölmiðlum, alveg óháð því hversu gjörsamlega vonlausar myndirnar voru. Röksemdafærslurnar að baki þessu hafa löngum verið þær að þetta sé nú „svo ung listgrein hér á landi“ og að „tilraunin sé góð“ og svo fram eftir götunum.