Beint í efni

Sjúklega súr saga

Sjúklega súr saga
Höfundar
Sif Sigmarsdóttir,
 Halldór Baldursson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Ungmennabækur

um bókina

Eru foreldrar þínir sítuðandi um „þessa nútímaunglinga“? Og er amma þín alltaf eitthvað að þvaðra um að allt hafi verið betra í gamla daga?
Þá er þetta bókin fyrir þig.

Þau hafa nefninlega kolrangt fyrir sér. Sjúklega súr saga leiðir þig í allan sannleika um af hverju og fær þér í hendur öll þau svör sem þú þarft til að gera þau kirfilega kjaftstopp.

Hér má lesa allt um:
MYGLAÐAR MIÐALDIR
STURLAÐA STURLUNGA
ÓÐA ÚTRÁSARVÍKINGA
ÓHLÝÐNA BISKUPA
BLINDFULLA EMBÆTTISMENN
ROPANDI YNGISMEYJAR
TÍMAFLAKKANDI SAGNFRÆÐINGA
DREPSÓTTIR, HÝÐINGAR OG HRUN
… og ýmislegt fleira súrara en góðu hófi gegnir.

Gættu þess bara að fela bókina vandlega að lestri loknum til þess að foreldrar þínir komist ekki með klærnar í hana. Þau eru nefninlega vís með að vilja skemmta sér yfir henni líka.

 

Fleira eftir sama höfund

La fille qui jouait avec le feu

Lesa meira

Das dunkle Flüstern der Schneeflocken

Lesa meira

Múrinn

Lesa meira

Ég er ekki dramadrottning

Lesa meira

Banvæn snjókorn

Lesa meira

Einu sinni var dramadrottning í ríki sínu

Lesa meira

I am traitor

Lesa meira

Moi, Edda, reine des faux plans

Lesa meira