Eyru Busters
Lesa meira
Eyru Busters
Eva er kona á sextugsaldri sem lifir friðsælu lífi í gömlu sumarhúsi á vesturströnd Svíþjóðar ásamt sambýlismanni sínum. Hún heldur lauslegu sambandi við vini sína til margra áratuga og reynir að rækta sambandið við börnin sín og barnabörn. Allt er því í föstum skorðum. Svo virðist alla vega vera, séð utan frá. Þegar hún fær fallega dagbók í afmælisgjöf frá barnabarni sínu byrjar hún nefnilega að ljúka upp Pandóruboxi fortíðarinnar og þá kemur ýmislegt misfagurt upp á yfirborðið.