Beint í efni

Maxímús Músíkus fer á fjöll

Maxímús Músíkus fer á fjöll
Höfundar
Hallfríður Ólafsdóttir,
 Þórarinn Már Baldursson
Útgefandi
Mál og mynd
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Maxímús Músíkús fer á fjöll er fimmta bókin í flokknum um hina ómótstæðilegu músíkmús sem elskar tónlist og býr í gömlum kontrabassa í tónlistarhúsinu Hörpu. Fyrr hafa komið út Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina, Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann, Maxímús Músíkús kætist í kór og Maxímús Músíkús bjargar ballettinum. En Maxímús er ekki bara sögupersóna í barnabókum – hann er eiginlega sérstakur sendiherra Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Hörpunnar og hefur kynnt hljóðfæri og tónlist fyrir börnum árum saman með góðum árangri.

Fleira eftir sama höfund

Maxímús Músíkús kætist í kór

Lesa meira

Maximus Musicus visits the orchestra

Lesa meira

Magnus Mausikus vitjar symfoniorkestrið

Lesa meira

Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann

Lesa meira

Maxímús Músíkus bjargar ballettinum

Lesa meira

Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina

Lesa meira