Um bókina
Múmínpabbi óskar þess eins að lenda í ævintýrum og hann fær alla sína drauma uppfyllta þegar Hafshljómsveitin siglir um höfin. En besta ævintýrið bíður múmínfjölskyldunnar heima.
Múmínálfarnir og hafshljómsveitin er endursögn Ceciliu Davidsson og Alex Haridi úr Minningum múmínpabba eftir Tove Jansson. Litríkar teikningar eftir Filippa Widlund, Gerður Kristný íslenskaði
Úr bókinni