Beint í efni

Óskabarn : bókin um Jón Sigurðsson

Óskabarn : bókin um Jón Sigurðsson
Höfundur
Brynhildur Þórarinsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Sigurjón Jóhannsson myndskreytti.

Úr bókinni:
Hrafnseyri
Jón Sigurðsson ólst upp á Hrafnseyri við Arnarfjörð, í torfbæ sem afi hans lét reisa um 1800. Bærinn hafði þrjár burstir eða samsíða hús sem þótti nokkuð nýstárlegt. Þessi gamli bær stóð í 100 ár en var endurreistur undir lok 20. aldar. Núna er nútímalegt safn um Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttuna á Hrafnseyri.

(s. 65).

 

Fleira eftir sama höfund

Við sem græðum á móðurmálinu

Lesa meira

Greiddi ég þér (fyrir) lokka

Lesa meira

Þetta er afar skrýtin þjóð!

Lesa meira

Í Guðrúnarhúsi

Lesa meira

Lúsastríðið

Lesa meira

Hérna...

Lesa meira

Rúsína Rjómaróva sigrar brjálað ljón

Lesa meira

Raunsæið varð að fantasíu. Bent Haller, einn fjölhæfasti rithöfundur Dana, kemur til Íslands

Lesa meira

Er glansmyndin að upplitast? Svíar taka útlendingum misopnum örmum

Lesa meira