Um leikritið
Árið er 1968 og Kjarval býr á Hótel Borg. Það er sótt að honum að gefa þjóðinni, eða í það minnsta Reykvíkingum, allt sem hann á og hlunnfara þannig afkomendur sína. Síðustu dagar Kjarvals er heimildaleikhús og undir er öll ævi eins ástsælasta listamanns þjóðarinnar.
Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir.