Beint í efni

Taxi: 101 saga úr heimi íslenskra leigubílstjóra

Taxi: 101 saga úr heimi íslenskra leigubílstjóra
Höfundur
Ævar Örn Jósepsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Viðtalsbækur

Aftan á bókarkápu:

Í bókinni er að finna 101 sögu úr sagnabrunni 31 leigubílsstjóra. Hér segir meðal annars af dópsölum með borvél, manni sem vildi leggja sig fyrir fimmþúsundkall, nakinni konu við blokk í Breiðholti, laumufarþega sem dvaldi heila viku í bílnum, þremur Hollywoodleikkonum í feluleik og leigubílstjóra sem sparkaði reglulega í gamlan mann.

Ævar Örn Jósepson safnaði sögunum og sat tímunum saman með leigubílstjórum af öllu tagi og á öllum aldri sem voru sammála um eitt: Það gerist allur andskotinn í leigubílum. Það eru engin takmörk.

Fleira eftir sama höfund

Leiðir til að öðlast betri svefn og hvíld

Lesa meira

Land tækifæranna

Lesa meira

Tabú: Hörður Torfason - ævisaga

Lesa meira

Sá yðar sem syndlaus er

Lesa meira

Wer ohne Sünde ist

Lesa meira

Blodbjerget

Lesa meira

Línudans

Lesa meira

Burt með verkina

Lesa meira

Súpersex: Krassandi kynlíf

Lesa meira