Beint í efni

Allskonar sögur fyrir börn og fullorðna

Allskonar sögur fyrir börn og fullorðna
Höfundur
Jón Hjartarson
Útgefandi
Vestfirska forlagið
Staður
Brekka í Dýrafirði
Ár
2013
Flokkur

Meðhöfundur: Ása Ólafsdóttir.

Um bókina:

Lesandinn er leiddur um í ríki náttúrunnar við ýmsar aðstæður. Hver er húsbóndi hænsnakofans og hvernig brást hann við þegar fálkinn réðst á hænsnahópinn? Hvernig þakkaði urtan á sjávarströnd Sigríði ljósmóður lífgjöfina? Allskonar sögur er bók fyrir alla aldurshópa, sem hafa gaman af ævintýrum og njóta þeirra í samvistum við landið, sögurnar og eigin ímyndunarafl.

Fleira eftir sama höfund

„Leikhús í kreppu“

Lesa meira

„Brokkgeng saga leikhúsmála“

Lesa meira

Fróðárundrin

Lesa meira

„Óendanleikinn í þeirri fjórðu: fáein orð um leikverk Halldórs Laxness“

Lesa meira

„Fallegt að leyfa sér að vera ljótur: viðtal við Katrínu Hall“

Lesa meira

„Urðum að láta eins og þetta myndi reddast: Jón Hjartarson rabbar við Hilmar Jónsson leikstjóra um leikhúsævintýrið í Hafnarfirði“

Lesa meira

„Þjóðleikhússtjóri Norður-Noregs“

Lesa meira

„Leikarar fara á kostum í góðum verkum : opnuviðtal við Jón Sigurbjörnsson“

Lesa meira

„Leikhússumarið mikla“

Lesa meira