Beint í efni

Allskonar sögur fyrir börn og fullorðna

Allskonar sögur fyrir börn og fullorðna
Höfundur
Jón Hjartarson
Útgefandi
Vestfirska forlagið
Staður
Brekka í Dýrafirði
Ár
2013
Flokkur

Meðhöfundur: Ása Ólafsdóttir.

Um bókina:

Lesandinn er leiddur um í ríki náttúrunnar við ýmsar aðstæður. Hver er húsbóndi hænsnakofans og hvernig brást hann við þegar fálkinn réðst á hænsnahópinn? Hvernig þakkaði urtan á sjávarströnd Sigríði ljósmóður lífgjöfina? Allskonar sögur er bók fyrir alla aldurshópa, sem hafa gaman af ævintýrum og njóta þeirra í samvistum við landið, sögurnar og eigin ímyndunarafl.

Fleira eftir sama höfund

Ég stjórna ekki leiknum

Lesa meira

Nornin hlær

Lesa meira

Nornin hlær

Lesa meira

Tröllið týnda

Lesa meira

Brú til betri tíða

Lesa meira

„Leikhús í kreppu“

Lesa meira

Stykkið

Lesa meira

Lengra en nefið nær

Lesa meira

Leiðin að lindinni

Lesa meira