Beint í efni

Allt annar handleggur

Allt annar handleggur
Höfundur
Áslaug Jónsdóttir
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Þegar teiknari og rithöfundur verður fyrir því óláni að handleggsbrotna eru góð ráð dýr. Í þessu tilfelli varð óhappið kveikjan að myndasyrpu með 34 persónum, en leikmunir voru sóttir í ýmsar ruslakistur og hirslur á heimilinu. Við þessa flóru bættust síðan limrur til að túlka mismunandi persónur. 

Úr bókinni

Allt annar handleggur - dæmi

Fleira eftir sama höfund

Stjörnusiglingin

Lesa meira

Á bak við hús - Vísur Önnu

Lesa meira

Gullfjöðrin

Lesa meira

Fjölleikasýning Ástu

Lesa meira

Prakkarasaga

Lesa meira

Sex ævintýri

Lesa meira

Unugata

Lesa meira

Nei! sagði litla skrímslið

Lesa meira