Beint í efni

Biðröðin framundan

Biðröðin framundan
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Útgefandi
Marló
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

á höttunum eftir handryksugu og
heimsins bestu jarðarberjum
hugsandi um fólksfjöldann á sínum
tíma á leiðinni upp í eiffelturninn

strawberry frosted sprinkles og sokkar í stíl:
seinna keypti ég kassa af kleinuhringjum
eftir að hafa beðið í röð á laugaveginum og
færði mömmu sem lá á spítala og konunni
í næsta rúmi

mamma fór strax í sokkana sem fylgdu með og
nú biður hún um handryksugu og kíló af heimsins
bestu jarðarberjum (sem fást víst aðeins hér)

(8)

Fleira eftir sama höfund

Glerúlfar

Lesa meira

Hljómorð

Lesa meira

Tilvistarheppni

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Náttvirkið

Lesa meira

Orðafar

Lesa meira

Ávextir

Lesa meira

Háværasta röddin í höfði mínu

Lesa meira

Tímasetningar

Lesa meira