Beint í efni

Bláleiðir : Bókverk um æviverk : Leiðarvísir um innlönd, auðn og einstigi

Bláleiðir : Bókverk um æviverk : Leiðarvísir um innlönd, auðn og einstigi
Höfundar
Oddný Eir Ævarsdóttir,
 Guðrún Kristjánsdóttir,
 Snæfríð Þorsteins
Útgefandi
Eirormur
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Fræðibækur,
 Bókverk

Um bókina

Bláleiðir er flettirit, listrænn leiðarvísir eða skýrsla um auðn, innlönd, umbreytingar, náttúruvernd, bláma og þrá. Við sláumst í för með myndlistarkonu sem í fjöldamörg ár ferðaðist um landið og skráði hjá sér hugleiðingar og upplifanir. Í þeirri óvissuferð könnum við leiðir til að lesa og nema land. Ummerki veðurs, eilífir umhleypingar, umritanir og tilraunir birtast hér og gefa okkur hlutdeild í ævilangri leit og lífsafstöðu. Bláleiðir er innsýn í æviverk listakonu og móður sem umbreytir rústum til að skapa leikrými og jafnvægi milli fjölskyldulífs og listar, samræðu og íhugunar.

Úr bókinni

bláleiðir : bókverk um æviverk, síða

Fleira eftir sama höfund

Opnun kryppunnar

Lesa meira

Heim til míns hjarta: ilmskýrsla um árstíð á hæli

Lesa meira

Fæðingarborgin: bréfabók

Lesa meira

Álfrún. Milli alda

Lesa meira

Jarðnáðir

Lesa meira

Tierra de amor y ruinas

Lesa meira

Virsmas: ornitologams ir archeologams

Lesa meira

Land van liefde en ruïnes

Lesa meira

Prostori

Lesa meira