Um bókina
Í þessari einlægu bók tekst skáldið Matthías Johannessen á við samtímann og yrkir kunnugleg stef, um ást, söknuð, umhverfi, fugla, feigð – og von.
Í þessari einlægu bók tekst skáldið Matthías Johannessen á við samtímann og yrkir kunnugleg stef, um ást, söknuð, umhverfi, fugla, feigð – og von.