Beint í efni

Ástin

Ástin
Höfundur
Birgitta Jónsdóttir
Útgefandi
Beyond Borders
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Ljóð

Bók í smákverasafni Birgittu, númer 1. Með myndum eftir höfund.

Úr Ástinni:

Dúnmjúk augu

Maðurinn með
dúnmjúku augun
og djúpbláa hjartað.
Hann skildi eðli þráa minna
með bifhárum ástarinnar.

Eftir að sjálfsmyrkur
hafði ríkt öll mín líf,
var hjartað hrímað
og nábleikt.

Augnaglóð hans,
bræddi hjartað
hægt og hljóðlega.

Nú er ég fossandi blá
og iðandi af þrá.
Bíðandi þess að
hafið hverfi
svo ég geti séð augun þín
bjarta eldflugan mín.

Fleira eftir sama höfund

Ljóðið Tsunami poem without a name

Lesa meira

Nokkur ljóð í vefritinu Fables

Lesa meira

Ljóð á ensku í vefritinu Niederngasse

Lesa meira

Ljóð á ensku í vefritinu Blackmail Press

Lesa meira

Ljóð í vefritinu mini-MAG

Lesa meira

Ljóð í vefritinu lloyd.com

Lesa meira

Ljóð á ensku í Mindfire

Lesa meira

Nokkur ljóð á ensku

Lesa meira

Heimurinn

Lesa meira