Beint í efni

Bláþráður

Bláþráður
Höfundur
Linda Vilhjálmsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1990
Flokkur
Ljóð

Úr Bláþræði:

Uppvakníngur handa Kristjáni Steingrími

Starandi
í skammdegisskímu sjónvarpsins
á þúngan dökkan bókaskápinn
litríka kilina og tvær myndir af múmíu
sem hánga uppi yfir skápnum

höfuð og herðar og handleggur
aframmaður við olnboga
teygir sig yfir í næstu mynd
sem hefst við olnboga
og nær fram í fíngurgóma

á milli myndanna
má greina handleggsbút:
olnbogalið. Og höggið
sem klýfur skápinn í tvennt
niður sturlúngu.

Og ég rek augun í orðin:
Og nú vinna smádjöflar á mér

Fleira eftir sama höfund

Alle schönen Worte

Lesa meira
humm

humm

ég smeygi mér / inn í ryðrauðan ljósgeislann
Lesa meira

Klakabörnin

Lesa meira

Nulla mors sine causa

Lesa meira

Ljóð í Ich hörte die Farbe blau - Poesi aus Island

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Hótel Hekla

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Kyrralífsmyndir

Lesa meira