Beint í efni

Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Ferðin til Targíu

Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Ferðin til Targíu
Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Barnabækur

Úr Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Ferðin til Targíu:

Þetta var líkt og lítill svartur bolti...og brúnn...og svolítið mjúkur þegar hann tók hann upp. Tveir grannir fætur stóðu út úr og... allt í einu áttaði Blíðfinnur sig á hverju hann hélt. Honum sortnaði fyrir augum. Þetta var smáþrösturinn, vinurinn hans, sem kominn var til að byggja sér hreiður undir þakskegginu. Vængirnir sem höfðu borið hann alla leið frá meginlandinu mikla, yfir Margarð, Himinlægjur og skóginn þveran, voru nú ekkert orðnir nema nakin beinin. Fínlegur goggurinn sem tók rúsínur fram yfir allt annað, var svartur af ösku, rétt eins og brostin augun sem ekkert sáu framar.

(s. 10-11)

Fleira eftir sama höfund

Hundrað fyrirburðir

Lesa meira

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Lesa meira

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Lesa meira

Vettlingarnir hans afa

Lesa meira

Vettlingar handa afa

Lesa meira

And Björk, Of Course...

Lesa meira

Ellý, alltaf góð

Lesa meira

Hvar er Völundur?/Jóladagatal Sjónvarpsins 1996

Lesa meira

Votter til bestefar - en julefortelling

Lesa meira