Beint í efni

Bréfbátarigningin

Bréfbátarigningin
Höfundur
Gyrðir Elíasson
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Bréfbátarigningin er með fyrstu prósaverkum Gyrðis Elíassonar, kom út árið 1988 og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs tveimur árum síðar. Sögur verksins eru fjórar og mynda sagnasveig þar sem andrúmsloftið er sveipað rómantískri hulu bernskusýnar og nostalgíu; það er hversdagslegt og á tíðum kómískt en um leið draumkennt, undarlegt og stundum ógnvekjandi.

Halldór Guðmundsson ritar eftirmála.

Fleira eftir sama höfund

Guðmundur Frímann

Lesa meira

Gula húsið

Lesa meira

Søvncyklen

Lesa meira

Søvnhjulet

Lesa meira

Tregahornið

Lesa meira

The Stone Tree

Lesa meira

Smásögur og ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Antología de la poesía nórdica

Lesa meira

Ljóð í Moderne islandske dikt

Lesa meira