Beint í efni

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1989
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

,,Við ráðum svo litlu, dúfan mín, sagði pabbi eitt sinn við mig. ,,Þú ert á gangi úti á götu. Allt í einu mætir þú manni, spjallar við hann stundarkorn - og ef til vill er líf þitt gjörbreytt eftir það.

Þannig mælir Katrín Hrefna, yngsta dóttir Einars Benediktssonar, í endurminningum sínum. Ævintýralegt líf hennar líkist fremur skáldsögu en veruleika, og auk þess varpar hún nýju ljósi á föður sinn, hið stórbrotna skáld og framkvæmdamann sem var langt á undan samtíðinni í hugsjónabaráttu sinni. Hún lýsir honum á hispurslausan og áhrifaríkan hátt, ágæti hans og yfirburðum, en jafnframt veikleika og vanmætti.

Fleira eftir sama höfund

Ágrip af samvinnusögu

Lesa meira

Draumljóð um vetur

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Ég hef lifað mér til gamans : Björn á Löngumýri segir frá

Lesa meira

Við byggðum nýjan bæ : Minningar Huldu Jakobsdóttur skráðar eftir frásögn hennar og fleiri heimildum

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira

Björtu hliðarnar : Sigurjóna Jakobsdóttir ekkja Þorsteins M. Jónssonar segir frá

Lesa meira