Beint í efni

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Fræðibækur

Af bókarkápu:

Í bókinni Fólk í fjötrum er lýst á lifandi og áhrifaríkan þátt bágbornum kjörum og sárri fátækt almennings í byrjun tuttugustu aldar. Þetta er baráttusaga, fjörlega skrifuð og skemmtileg og á svo sannarlega erindi við fólk nú á dögum.

Þrjú skáld urðu fyrst til að kynna Íslendingum jafnaðarstefnuna með skrifum sínum og skáldskap: Gestur Pálsson, Einar Benediktsson og Þorsteinn Erlingsson. Ef til vill kemur mest á óvart hve miklu frumherjarnir fórnuðu fyrir hugsjón sína. Barátta þeirra gegn stéttaskiptingu þjóðfélagsins og ranglætinu og fátæktinni sem henni fylgdi var ótrúlega hörð og miskunnarlaus. Fram koma litríkar persónur eins og til dæmis Jónas frá Hriflu, Ólafur Friðriksson, Jóhanna Egilsdóttir og Bríet Bjarnhéðinsdóttir.

Fleira eftir sama höfund

Ég skrifaði mig í tugthúsið : Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá

Lesa meira

Eilíft andartak

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I

Lesa meira

Íslensk veitingasaga I : Gestir og gestgjafar : nokkrar svipmyndir af veitingastarfsemi á Íslandi í tilefni af fimmtíu ára afmæli Sambands veitinga- og gistihúsa

Lesa meira

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár

Lesa meira

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður

Lesa meira