Beint í efni

Ég hef séð svona áður

Ég hef séð svona áður
Höfundur
Friðgeir Einarsson
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Smásögur

Ferðalangur leitar að húfu með nafni bæjarins sem hann er staddur í. Sérfræðingur í öldrunarsjúkdómum fer á ráðstefnu sem hún á ekki erindi á. Aðfluttur Reykvíkingur losar sig við byssu.

 

 

Fleira eftir sama höfund

Takk fyrir að láta mig vita

Lesa meira
serótónínendurupptökuhemlar

Serótónínendurupptökuhemlar

Reynir býr við allar aðstæður til að vera hamingjusamur, en er það ekki. Nú hefur hann fengið nóg. Reynir er orðinn leiður á að vera leiður. Hvernig vindur maður ofan af slíku óyndi, rótlausum beyg? Og hvað tekur við þegar skrefið er stigið og hjálpin berst? Friðgeir Einarsson tekst hér á við hversdagslega angist með sínum ísmeygilega húmor.. .  
Lesa meira

Stórfiskur

Lesa meira