Beint í efni

Ég hlakka til / Mig langar

Ég hlakka til / Mig langar
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Töfraland
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Ég hlakka til er einföld en margbrotin bók. Hún er tvöföld, ef henni er snúið við er önnur bók sem heitir Mig langar.

Með fallegum myndum kynnir Ragnheiður rétta notkun sagnanna að hlakka og að langa fyrir nýjum og gömlum lesendum.

 

Fleira eftir sama höfund

Fortellerstein

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira

Leikur í talvi

Lesa meira

Ekki lengur Lilli

Lesa meira

Valdi og Vaskur

Lesa meira

Leikur á borði

Lesa meira

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira