Beint í efni

Ekki á morgun, ekki hinn

Ekki á morgun, ekki hinn
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Barnabækur

Jólaföndur og jólasögur.

Af bókarkápu:

Ekki á morgun, ekki hinn... er bók fyrir alla fjölskylduna. Í henni er fylgst með systkinunum Ingu og Atla síðustu vikurnar fyrir jól og kennt að búa til alls konar hluti með þeim, jólakort, jólaskraut, smákökur, sælgæti og fleira. Skýringarteikningar eru nákvæmar og sniðin má draga upp eða klippa út.

Fleira eftir sama höfund

Fortellerstein

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira

Leikur í talvi

Lesa meira

Ekki lengur Lilli

Lesa meira

Valdi og Vaskur

Lesa meira

Leikur á borði

Lesa meira

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira