Beint í efni

Enn logar jökull

Enn logar jökull
Höfundur
Matthías Johannessen
Útgefandi
Sæmundur
Staður
Selfoss
Ár
2018
Flokkur
Ljóð

Af bókakápu

Jökullinn hopar og mammútinn hverfur - með meiru.

En í þessum ljóðheimi varpar jökullinn enn birtu á örlagaslóðir þar sem margir tímar koma saman. "Ég er vindurinn" segir á einum stað. Hann blæs úr fornum heimkynnum menningar og næðir um það frumstæða mannkyn sem nú eigrar um jörðina og er helsta vandamál hennar.

Úr Enn logar jökull

Þegar jökullinn hopar

Það ferðast um hug minn
fólkið sem kom undan ísnum
þegar mammútinn hvarf undir örlög
sem jörðinni fylgdu
en stjörnurnar spruttu á himni
hvítar sem garðblóm
og fylltu hugann þeim grun
sem fylgdi hugsun hvers manns
að morgni sem reis eins og fyrirheit
tungls að sigðhvítri óvissuströnd

 

 

Fleira eftir sama höfund

Humus unter dem Asphalt

Lesa meira

Der rote Mantel und der Fuchs

Lesa meira

Auf dem Meer

Lesa meira

Camminando nell erica fiorita

Lesa meira

Hrunadansinn

Lesa meira

Hrunadansinn

Lesa meira

Höfuð úr sjó

Lesa meira

Vor úr vetri

Lesa meira

Jörð úr Ægi

Lesa meira