Beint í efni

Farangur

Farangur
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Ylfa stendur á brautarpallinum, loksins búin að gera upp hug sinn. Hún verður að komast burt. Undir eins, áður en hann vaknar. Lestin, sem er væntanleg á hverri stundu, mun bera hana fyrsta áfangann á leiðinni heim. Heim í öryggið á Íslandi. Ekkert má koma í veg fyrir að hún komist af stað. Ekki einu sinni þessi óvænti farangur sem hún fær í fangið.

Fleira eftir sama höfund

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira
blinda

Blinda

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur. Fyrri bækur hennar eru Úr myrkrinu og Farangur sem hlaut Blóðdropann árið 2021 og er tilnefnd til Glerlykilsins 2023
Lesa meira

Fortellerstein

Lesa meira

Ljósin lifna

Lesa meira

Ekki á morgun, ekki hinn

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira