Stutt kennslumynd sem segir frá fjórum krökkum, sem lenda í sorptengdum vandræðum. Myndin er hluti af margmiðlunarpakkanum Sorpið okkar, sem ætlað er að fræða börn í miðstigi grunnskóla um endurvinnslu- og umhverfismál.
Þorgrímur skrifar handrit, Sigurbjörn Aðalsteinsson leikstýrir.