Um bókina:
Fuglalíf á Framnesvegi er sjálfstætt framhald bókarinnar Flugu á vegg frá 2008. Þetta er sjálfsævisöguleg skáldsaga þar sem Ólafur Haukur heldur áfram að rekja uppvaxtarsögu drengsins í vesturbæ Reykjavíkur og lýsa tíðarandanum um miðja 20. öldina.