Beint í efni

Gata mæðranna

Gata mæðranna
Höfundur
Kristín Marja Baldursdóttir
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Á kvöldin situr Marín innan við glerið í miðasölunni, teiknar og lætur hugann reika. Hún er á leið út í lífið eftir stúdentspróf, óviss um hvað bíður hennar og hvers hún óskar sér. Leit hennar að leiguherbergi leiðir hana hús úr húsi, frá einni konu til annarrar. Allar eiga þær sögur og drauma, en í kring sveima karlar með sínar hugmyndir og ráðagerðir.

Gata mæðranna gerist á sjöunda áratugnum og hlutverk kynjanna eru skýr. Heima í götunni ráða konurnar ríkjum, þar er þeirra veröld, með börnum og þvottum, glápi og skvaldri – en líka leyndarmálum og ósögðum orðum, ástleysi og ást.

 

 

Fleira eftir sama höfund

Karitas - Kaos på lærred

Lesa meira

Karitas, sans titre

Lesa meira

Karitas utan titel

Lesa meira

Die Eismalerin

Lesa meira

Karitas uden titel

Lesa meira

IL SORRISO DEI GABBIANI

Lesa meira

Kantata

Lesa meira

Mågelatter

Lesa meira

Mistsluier

Lesa meira