Beint í efni

Gott kvöld

Gott kvöld
Höfundur
Áslaug Jónsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ár
2007
Flokkur
Leikrit

Barnaleikrit eftir Áslaugu sem hún byggir á samnefndri bók sinni frá 2005. Verkið er frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í september 2007 í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Tónlist og hljóðmynd eftir Sigurð Bjólu og söngtextar eftir Áslaugu.

Um verkið:

Þegar pabbi skreppur frá til að sækja mömmu er strákur aleinn heima með bangsa sér til halds og trausts. En það er hægara sagt en gert að hughreysta bangsa sem óttast óboðna gesti eins og Hrekkjusvínið, Hræðslupúkann, Tímaþjófinn, Frekjuhundinn og ótal fleiri furðuskepnur.

 

Fleira eftir sama höfund

Non ! dit Petit-Monstre

Lesa meira

Un grand monstre ne pleure pas

Lesa meira

Vill ha fisk!

Lesa meira

Skrímslaerjur

Lesa meira

Sagan af bláa hnettinum

Lesa meira

Skrímslapest

Lesa meira

Monster i mörkret

Lesa meira

Monsterpest

Lesa meira

Gullfjöðrin

Lesa meira