Beint í efni

Helköld sól

Helköld sól
Höfundur
Lilja Sigurðardóttir
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Skáldsögur

Ensk-íslensku systurnar Áróra og Ísafold búa hvor í sínu landi og talast ekki við. En þegar mamma þeirra nær ekki lengur sambandi við Ísafold krefst hún þess að Áróra fari strax til Íslands að finna hana. Þvert gegn vilja sínum flýgur Áróra heim í nístingskalda júníbirtuna og hrollurinn magnast þegar hún áttar sig á að systir hennar er ekki bara í fýlu heldur bókstaflega horfin. Sporlaust. Er Ísafold í felum fyrir ofbeldisfullum sambýlismanni sínum eða hefur eitthvað enn hræðilegra gerst?

Fleira eftir sama höfund

Betrayal

Lesa meira

Fyrirgefning

Lesa meira

Fælden

Lesa meira

Die Schlinge

Lesa meira

Das Netz

Lesa meira