Um bókina
Skáldsaga sem var einskonar forsmekkur að hinum rómaða þríleik, Sandárbókinni, Suðurglugganum og Sorgarmarsinum. Í Hótelsumri snýr sögumaður aftur á heimaslóðir eftir erfiðan skilnað og reynir að ná sambandi við sjálfan sig að nýju. Bókin kom út árið 2003 og hefur lengi verið ófáanleg en kemur nú út í nýrri ritröð af verkum höfundarins.