Beint í efni

Hugsjór

Hugsjór
Höfundur
Jóhann Hjálmarsson
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Úr Hugsjó:

Gyðingasafnið í Prag
(barnamyndir)

Það er kviknað í húsinu.
Stigi hefur verið reistur
en hann logar.
Tré í þungbúnum skógi.
Í miðjunni eitt tré
sem er bjart yfir
þótt sólin skíni ekki.
Hvaða birta lýsir upp tréð
í Terezín?

(61)

 

Fleira eftir sama höfund

Til landsins: Ísland í ljóðum sautján nútímaskálda

Lesa meira

Ginsberg og Beat kynslóðin

Lesa meira

Ákvörðunarstaður myrkrið

Lesa meira

Trúarleg ljóð ungra skálda

Lesa meira

Gluggar hafsins

Lesa meira

Frá Umsvölum

Lesa meira

Harpkol är din vinge

Lesa meira

Hljóðleikar

Lesa meira

Ishavets bränningar

Lesa meira