Beint í efni

Hundrað óhöpp Hemingways

Hundrað óhöpp Hemingways
Höfundur
Lilja Sigurðardóttir
Útgefandi
Storytel
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Hljóðbækur,
 Ævisögur og endurminningar

Lestur: Birgitta Birgisdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Örn Árnason, Lilja Sigurðardóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Pálmi Gestsson, Haraldur Ari Stefánsson og Kolbeinn Arnbjörnsson

Lilja Sigurðardóttir fetar hér nýjar slóðir og leiðir hlustendur í gegnum ævi rithöfundarins Ernests Hemingways, allt frá æsku hans sem lítil stúlka til harmrænna endaloka hans, á leiðinni er staldrað við fjölmörg ævintýraleg óhöpp skáldsins.

Svo virðist sem þeim sé mest umhugað um heppnina sem minnst af henni fá. Það á allavega við um bandaríska rithöfundinn Ernest Hemingway. Þegar hann staulaðist út úr bíl við sjúkrahúsið í borginni Entebbe í Úganda þann 25. janúar 1954 höfuðkúpubrotinn, slasaður á hendi og fæti og með töluverð brunasár eftir að hafa lent í tveimur flugslysum á tveimur dögum, ávarpaði hann aðvífandi blaðamenn með orðunum: ,,My luck still holds“, eða „Ég hangi enn á heppninni.“

Fleira eftir sama höfund

La cage

Lesa meira

Le filet

Lesa meira

Piégée

Lesa meira

Zwölf Schritte

Lesa meira

V pasti

Lesa meira